Yngdi upp fræga Breta

Þor­björg Haf­steins­dótt­ir leiddi sex fræga ein­stak­linga í gegn­um yng­ingar­pró­gramm í nýj­um sjón­varpsþátt­um sem sýnd­ir verða í Bretlandi. Þætt­irn­ir heita „100 árum yngri á þrem­ur vik­um“.

„Haustið 2017 fékk ég póst frá Jack, sem er ca­ster og fram­leiðslu­stjóri hjá ITV, sem er ein stærsta sjón­varps­stöð Bret­lands, svona álíka og BCB. Þau voru á hött­un­um eft­ir nær­ing­ar­sér­fræðingi til að vinna að og taka þátt í nýrri röð sjón­varpsþátta byggðra á hug­mynd Ians Phil­ips sem er þekkt­ur öldrun­ar­lækn­ir í Bretlandi og hef­ur margra ára starfs­reynslu í að kanna áhrifa­valda öldrun­ar í fjöl­mörg­um rann­sókn­ar­verk­efn­um.

Sjá nánar á mbl.is