Hversu lengi á að teygja?

Það er freist­andi að hoppa beint í sturtu eft­ir að maður klár­ar æf­ingu. Æfing­in er hins veg­ar ekki búin fyrr en búið er að teygja á, en hversu lengi á að teygja?

Að teygja er þol­in­mæðis­verk og ætti að teygja í 60 sek­únd­ur á hverj­um vöðva. Þess­um 60 sek­únd­um má skipta niður í nokkr­ar um­ferðir, eins og til dæm­is þrjár um­ferðir af 20 sek­úndna teygj­um.

Sjá nánar á mbl.is