Gullkorn barnanna

Börnin á Lóni eru að læra heitin á formunum.

Starfsmaður spyr eitt barnið: „Hvaða heitir þetta form“? (Bendir á hring). Barnið svarar: „Hringur“.

Starfsmaður spyr: „En hvaða form er þetta“? (Bendir á ferhyrning). Barnið svarar: „Ferhyrningur“.

Starfsmaður spyr að lokum: „En hvað heitir þetta form“? (Bendir á þríhyrning). Barnið svarar: „Vitleysingur“!

Sjá nánar á gardasel.is