Lífsgæði eldra fólks: athugun á áhrifum Benecta

Genís á Siglufirði, Háskólinn á Akureyri og Öldrunarheimili Akureyrar undirrituðu samstarfssamning í febrúar 2017 um forathugun á áhrifum fæðubótarefnisins Benecta® á almenna líðan og lífsgæði íbúa og gesta við ÖA. Umsjón með verkefninu af hálfu ÖA annaðist Jóhanna Berglind Bjarnadóttir, hjúkrunarfræðingur og forstöðumaður við Eini- og Grenihlíð.

Sjá nánar á akureyri.is