Tveir Íslend­ing­ar keppa í Ken­ía

Útlit er fyr­ir að tveir ís­lensk­ir kylf­ing­ar verið með á golf­móti Áskor­enda­mót­araðar Evr­ópu í Ken­ía síðar í mánuðinum.

Axel Bóas­son er í fyrsta skipti með keppn­is­rétt á mótaröðinni og sagðist í sam­tali við Morg­un­blaðið fyrr á ár­inu reikna með því að mótið í Ken­ía yrði hans fyrsta mót á nýj­um vett­vangi.

Sjá nánar á mbl.is