Nemendur MK safna fyrir Stígamót

Jafnréttisvika fór fram í Menntaskólanum í Kópavogi í þessari viku. Á meðal viðburða var fjáröflun fyrir Stígamót í tilefni af átaki samtakanna Sjúk ást og á fimmtudag var boðið upp á fyrirlestur og uppistand í hádeginu þar sem fulltrúa Stígamóta var jafnframt afhent það framlag sem safnaðist.

Sjá nánar á dv.is