Tækifærin finnast víðar en í bóknámi

Við mælum okkur mót við Brúarskólanema í verslun Bauhaus rétt við Úlfarsfellið. Davíð Thor Morgan er fjórtán ára, en alveg að verða fimmtán. Hann er einn nemenda í grunnskólum Reykjavíkur sem taka þátt í verkefninu Atvinnutengt nám. Verkefnið er ætlað nemendum sem hafa dregist verulega aftur úr í námi og líður ekki vel í hefðbundnum grunnskóla.

Sjá nánar á visir.is