Tiana fljót­ust í 60 metra hlaupi

Íslands­met­haf­inn Tiana Ósk Whitworth kom fyrst í mark á 60 metra hlaupi í Bik­ar­keppni FRÍ í Kaplakrika í dag. Kom hún í mark á 7,62 sek­únd­um sem er 0,2 sek­únd­um frá Íslands­met­inu sem hún setti í byrj­un árs. Andrea Torfa­dótt­ir varð önn­ur á 7,71 sek­úndu og Birna Krist­ín Kristjáns­dótt­ir þriðja á 7,81 sek­úndu.

Sjá nánar á mbl.is