Vantaði alveg jurtalyf á Íslandi

Floraelis er lyfjafyrirtæki stofnað af öflugum hópi fólks úr lyfjageiranum sem notaði þekkingu sína á þróun og markaðssetningu lyfja til að hefja framleiðslu á jurtalyfjum.

„Við erum að þróa og markaðssetja lyf og lækningavörur sem eru gerð úr virkum efnum úr náttúrunni sem eru fyrir fólk með væga sjúkdóma og kvilla. Vangavelturnar byrjuðu frá sjónarhorni okkar sem neytenda.

Sjá nánar á visir.is