Íslenskt lag í Eurovisi­on for­keppni Lit­háa

Í dag er dag fer fram undan­keppni Eurovisi­on í Lit­há­en þar sem ís­lenskt lag er meðal þeirra laga sem keppa til úr­slita. Þá mun Ari Ólafs­son, sem vann undan­keppn­ina á Íslandi, mæta í lit­háska rík­is­sjón­varpið og syngja fram­lag Íslend­inga í Eurovisi­on, Our Choise, í til­efni af þjóðhátíðar­degi Lit­háa, sem er í dag, og sér­stök­um tengsl­um land­anna tveggja.

Sjá nánar á mbl.is