Elv­ar Wang Atla­son sigraði

Við hátíðlega at­höfn í Há­skól­an­um í Reykja­vík í gær voru til­kynnt úr­slit og út­hlutuð verðlaun vegna stærðfræðikeppni fram­halds­skóla­nema. 35 nem­end­ur mætt­ust í úr­slita­keppni fram­halds­skóla­nema í stærðfræði laug­ar­dag síðastliðinn.

Sjá nánar á mbl.is