Fengu flesta Lúðra á ÍMARK deginum

Íslensku auglýsingaverðlaunin voru veitt við hátíðlega athöfn á Reykjavík Hilton Nordica um helgina og fóru flestir Lúðrarnir til auglýsingastofunnar Brandenburg, eða alls sex talsins.

Var þetta í 32. sinn sem ÍMARK, í samráði við Samband íslenska auglýsingastofa, verðlaunaði auglýsingar sem sendar voru inn í samkeppnina Lúðurinn, Íslensku auglýsingaverðlaunin.

Sjá nánar á vb.is