Guðrún lék með Evr­ópuliðinu í Kat­ar

Kylf­ing­ur­inn Guðrún Brá Björg­vins­dótt­ir úr Keili keppti með Evr­ópuliðinu í Patsy Hank­ins-bik­arn­um sem fram fór 8.-10. mars sl. Mótið fór fram í Kat­ar og er til­einkað Patsy Hank­ins sem fædd­ist árið 1945 en hún lést árið 2015. Hún var frum­kvöðull í kvenna­golf­inu á Nýja-Sjálandi.

Sjá nánar á mbl.is