Hlutu aðalverðlaun á sjávarútvegssýningu í Boston

Varan Creamy masago bites frá Iceland’s finest hlaut önnur af aðalverðlaunum á stórri sjávarútvegssýningu sem haldin var í Boston um helgina. Varan er hluti af vörulínunni Iceland’s Finest sem Ora hefur verið að þróa undanfarin misseri. Viðskiptavinurinn sér þó um að framreiða og undibúa vöruna.

Sjá nánar á visir.is