Betsý Ásta sigraði í Stóru upplestrarkeppninni

Betsý Ásta Stefánsdóttir nemandi í Akurskóla sigraði á lokahátíð Stóru upplestrarkeppninnar sem fram fór í Bergi Hljómahöll í lok febrúar. Í öðru sæti var Jón Arnar Birgisson nemandi í Holtaskóla og í þriðja sæti var Lovísa Grétarsdóttir nemandi í Njarðvíkurskóla.

Sjá nánar á vf.is