„Kyrrstaða er ekki í boði“

„Ferðin er stórt skref í átt að æðsta markmiði fjölskyldunnar, sem er að troðfylla lífið af upplifunum, gæðastundum og samveru,“ segir Ágústa Margrét Arnardóttir, sem er á leið með alla fjölskylduna til Spánar þar sem hún ætlar að vera með börnin í svokallaðri heimakennslu, eða „world- eða wildschooling“.

Sjá nánar á austurfrett.is