Nemandi í Höfðaskóla hlaut viðurkenningu í smásagnasamkeppni FEKÍ

Snæfríður Dögg Guðmundsdóttir, nemandi í 10. bekk Höfðaskóla á Skagaströnd, vann nýverið til verðlauna í smásagnasamkeppni Félags enskukennara á Íslandi (FEKÍ) fyrir sögu sína, Dreams, og tók hún við viðurkenningu úr hendi Elizu Reid, forsetafrúar, á Bessastöðum sl. fimmtudag.

Sjá nánar á feykir.is