Synda ár­lega Guðlaugs­sund

Ell­efu fasta­gest­ir sund­laug­ar­inn­ar í Laug­ar­dal syntu í gær­morg­un sam­tals 21,2 km til að minn­ast þeirra sem fór­ust með Hellis­ey VE-503 að kvöldi 11. mars 1984 og af­reks Guðlaugs Friðþórs­son­ar, þá aðeins 22 ára, sem synti um 6 km í land í ís­köld­um sjón­um um nótt.

Sjá nánar á mbl.is