Tveir sigurvegarar af Suðurnesjum í teiknikeppni grunnskólanna

Í ár voru tveir sigurvegarar af Suðurnesjum sem hlutu viðurkenningu í teiknisamkeppni Mjólkursamsölunnar fyrir 4. bekkinga, þau Jakub Stypulkowski nemandi í Grunnskólanum í Sandgerði og Valgerður Amelía Reynaldsdóttir nemandi í Gerðaskóla Garði.
Teiknisamkeppnin hóst sl. haust og er í tengslum við Alþjóðlega skólamjólkurdaginn.

Sjá nánar á vf.is