Vel­ur þenn­an lífs­stíl sjálf

Inga Hrönn Ásgeirs­dótt­ir er á fullu að und­ir­búa sig fyr­ir næstu fit­n­ess­mót en í kjöl­farið á Íslands­meist­ara­mót­inu um pásk­ana kepp­ir Inga á tveim­ur Grand prix-mót­um í Ósló og Stokk­hólmi. Hreyf­ing er stór hluti af lífi Ingu og líður henni best þegar hún er að und­ir­búa sig fyr­ir mót.

Sjá nánar á mbl.is