At­vinnu­manna­skír­teinið í höfn

Hrönn Sig­urðardótt­ir átti stjörnu­leik á Royal London Pro fit­n­ess-mót­inu sem fram fór um helg­ina. Hún sigraði sinn flokk og hlaut þar af leiðandi hið eft­ir­sótta at­vinnu­manna­skír­teini sem ger­ir henni kleift að keppa á at­vinnu­mót­um um all­an heim. Þó nokkr­ir ís­lensk­ir kepp­end­ur tóku þátt á mót­inu um helg­ina.

Sjá nánar á mbl.is