HÍ og Al­votech í sam­starf

Há­skóli Íslands og lyfja­fyr­ir­tækið Al­votech und­ir­rituðu í dag samn­ing sín á milli um aukið sam­starf á sviði ný­sköp­un­ar, rann­sókna og kennslu. Mark­miðið með samn­ingn­um er að nýta sérþekk­ingu beggja aðila, tækni, krafta og aðstöðu eins og kost­ur í þágu nem­enda og stafs­manna beggja aðila og sam­fé­lags­ins alls. Þetta kem­ur fram í til­kynn­ingu frá Há­skóla Íslands.

Sjá nánar á mbl.is