Lóló hef­ur aldrei verið í betra formi

Matt­hild­ur R. Guðmunds­dótt­ir eða Lóló eins og hún er kölluð er leik­fim­is­drottn­ing Íslands. Hún verður 70 ára á næsta ári og ekki með það á plan­inu að minnka við sig vinnu eða neitt slíkt. Hún hef­ur kennt lands­mönn­um sund og leik­fimi í ár­araðir. Hún byrjaði fer­il sinn sem flug­freyja og á tíma­bili rak hún líka versl­un­ina Plaza.

Sjá nánar á mbl.is