Um okkur

JCI er alþjóðlegur félagsskapur ungs fólk á aldrinum 18-40 ára sem vill sjá jákvæðar breytingar hjá sjálfum sér og í umhverfi sínu. Námskeiðshald, þjálfun og félagsstarf eru nokkur þeirra atriða sem starfið byggir á. Þetta eru mannbætandi en umfram allt skemmtileg félagssamtök.

JCI félagar leita stöðugt leiða til að lifa eftir slagorðinu „ Be Better „ Þeir ekki aðeins trúa því að umbætur eru mögulegar, þeir trúa því að það sé á þeirra ábyrgð að stuðla að jákvæðum breytingum í þeim sjálfum eins og í þeirra nær umhverfi. Félagar um allan heim deila sameiginlegri vitund um mikilvægi samfélagslegrar ábyrgðar og frumkvæði í því að búa til betri framtíð fyrir okkur öll.

Netfang: betrifrettir@jci.is

 

Nefndin:

Bernharð Stefán Bernharðsson

Kristín Guðmundsdóttir – Ritstjóri

Loftur Már Sigurðsson

Nína María Magnúsdóttir