Um síðuna

Heimasíðan Betri fréttir er síða sem birtir eingöngu jákvæðar fréttir. Eftir fjármálakreppan skall á 2008 ákváðu félagar okkar í JCI Finnlandi að nóg væri komið af neikvæðni, og setti upp heimasíðu sem birti eingöngu jákvæðar viðskiptafréttir.

Okkur í JCI Ísland fannst þetta góð hugmynd og ekki minni þörf á jákvæðni hér á Íslandi. Við ákváðum strax að segja frá öllum jákvæðum fréttum og komst heimasíðan í loftið sumarið 2009.

Síðan þá hefur heimasíðan verið mis virk. Á haustmánuðum 2015 tók nýr hópur við síðunni, sem ætlar sér að halda áfram að benda á það jákvæða í fréttum hér á landi.

Allar ábendingar vel þegnar betrifrettir@jci.is